Sunday, June 13, 2010

Helgin 10-13 Júní

Hnausatjörn.
Hafliði, Smári og Óli.
5 bleikjur, 2 sjóbleikjur og 14 urriðar.
0,5-1 pund.
Nobblerar, þurrflugur.
Komum að tjörnini og sáum strax mikið líf. Fiskurinn lá metra frá landi og át síli. Fallegt veður og mikið líf.

Skagaheiði.
17 bleikjur 1-1,5 (Krókur, þurrflugur (Svartar/Brúnar)
4 Urriðar 1-2 Pund. (Krókur, Rauður Nobbler)
Veiddum í Nesvatni,Hörtnárvatni. Fínt veður um morguninn en vindur jókst með deginum.
Muna eftir flugnaneti ef menn eru viðkvæmir fyrir því.

Hópið
4 sjóbleikjur 1-3 Pund.
Veitt útfrá Myrkvubjörgum. Bleikjan full af marfló og var í miklu æti. Bestu flugur voru þær sem líktust marfló (Röndótt vafðar) Flugan Arnar reyndist vel.

Stoppuðum í leynivatni okkar rétt áður en við komum til Reykjavíkur og tókum 25 bleikjur frá 1-4 pund. Allskonar flugur.

No comments:

Post a Comment