Wednesday, June 9, 2010

6-8 Júní.
Sauðlauksdalsvatn: Lundi & Lundapabbi
Kíktum í Sauðlauksdalsvatn uppúr klukkan 17 þann 6. Júní. Veður fínt, um 12 stiga hiti og léttur breezer. Veiddum útfrá gula sandbakkanum við miðju vatnsins. Þetta eru urriðaslóðir, en bleikjan heldur sig víst inn við botn. Við ákváðum þó að halda okkur við urriðan í þetta skipti.


9 stk komu upp á stuttum tíma frá 1-2 pund (Nokkrum sleppt).
Fluga: Nobbler (Svartur 10)

7 Júní.
Hættum við að veiða í ánni vegna vatnsskorts.

8 Júní.
Kíktum aðeins við í Vatnsdalsvatni í vatnsfirði.
Leiðindarrok og lítið að gerast, enda sólin ekki sest og bleikjan ekki mætt upp í ós.

No comments:

Post a Comment